Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugaverð grein um Café Riis – Valinn veitingastaður mánaðarins í Scan Magazine tímaritinu
Í apríl síðastliðnum hafði tímaritið Scan Magazine samband við Guðrúnu Áslu eiganda Café Riis Hólmavík. Ritstjórn Scan Magazine tilkynntu að þau hefðu áhuga á að velja Café Riis sem veitingastað mánaðarins á Íslandi í tímaritinu sem kom út í júní 2023.
Sjá einnig: Guðrún Ásla er nýr eigandi að Café Riis á Hólmavík
Úr varð áhugavert viðtal sem Lena Hunter ritstjóri Scan Magazine tók, sem lesa má hér að neðan:
Mynd: skjáskot úr grein í Scan Magazine

-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards