Kokkalandsliðið
Þessir réttir voru á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann fjórða janúar síðastliðinn.
Í undirbúningsnefnd voru eftirfarandi aðilar: Stefán Viðarsson, Andreas Jacobsen, Andrés Yngvi Jóakimsson, Hafliði Halldórsson, Björn Bragi Bragason.
Hér að neðan er matseðill kvöldsins ásamt ábyrgðarmönnum á hverjum rétti fyrir sig:
Lystauki
Kokkalandsliðið
Bleikja og söl af Vestfjörðum
Jakob Mielcke
Leturhumar, hörpuskel og rækjur
Garðar Kári Garðarsson & Ari Þór Gunnarsson
Andalifrarpressa og íslenskir ostrusveppir
Friðgeir Eiríksson
Þorskur “Bocuse d’Or 2014″
Sigurður Helgason
Rófur og geitaostur
Guðlaugur P. Frímannsson & Hrefna Sætran
Frískandi
Klúbbur Matreiðslumeistara Norðurlandi
Önd, aðalblaáber, villisveppir
Fannar Vernharðsson
Eftirréttur ársins 2013
Hermann Þór Marinósson
Sætt með kaffinu
Hafliði Ragnarsson Chocolatier
Meðfylgjandi vídeó gerði Glamour Et cetera:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana