Kokkalandsliðið
Þessir réttir voru á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann fjórða janúar síðastliðinn.
Í undirbúningsnefnd voru eftirfarandi aðilar: Stefán Viðarsson, Andreas Jacobsen, Andrés Yngvi Jóakimsson, Hafliði Halldórsson, Björn Bragi Bragason.
Hér að neðan er matseðill kvöldsins ásamt ábyrgðarmönnum á hverjum rétti fyrir sig:
Lystauki
Kokkalandsliðið
Bleikja og söl af Vestfjörðum
Jakob Mielcke
Leturhumar, hörpuskel og rækjur
Garðar Kári Garðarsson & Ari Þór Gunnarsson
Andalifrarpressa og íslenskir ostrusveppir
Friðgeir Eiríksson
Þorskur “Bocuse d’Or 2014″
Sigurður Helgason
Rófur og geitaostur
Guðlaugur P. Frímannsson & Hrefna Sætran
Frískandi
Klúbbur Matreiðslumeistara Norðurlandi
Önd, aðalblaáber, villisveppir
Fannar Vernharðsson
Eftirréttur ársins 2013
Hermann Þór Marinósson
Sætt með kaffinu
Hafliði Ragnarsson Chocolatier
Meðfylgjandi vídeó gerði Glamour Et cetera:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






