Markaðurinn
Eurovision gleði dineout.is
Dineout er í Eurovision stuði og býður upp á frábær tilboð á partý bökkum og mat hjá vinsælum veitingastöðum vikuna 9. – 13.maí. Brot af þeim geggjuðu tilboðum sem boðið er upp á eru til dæmis:
- Veislubakkar frá Lamb Street Food og XO Íslandi
- Sushi bakkar frá Sushi Social, Gaia og Public House
- Indverskar veislur frá Indian Food Box og Gandhi
- Dumpling veisla frá Dragon Dim Sum
- Gómsætir bakkar og hamborgari frá Brasserie Kársnes
- Smáborgarabakka tilboð frá Hamborgara Fabrikkunni.
Þar að auki bjóða Indian Food Box og Blik Bistro & Grill 20% af take away matseðli!
Ekki klikka á að panta gómsætan mat fyrir Eurovision partýið þitt! Skoðaðu úrvalið á dineout.is
Áfram Ísland – Áfram Diljá !
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







