Starfsmannavelta
Tine og Þormar loka Odense súkkulaðihúsinu eftir 14 ár í rekstri – „við lokum búðinni með bros á vör“
Tine Buur Hansen og Þormar Þorbergsson hafa ákveðið að loka Odense súkkulaðihúsinu í heimaborginni Óðinsvéum í Danmörku eftir 14 ár í rekstri. Þormar og Tine eru bæði konditor að mennt.
Síðasti opnunardagur Odense súkkulaðihússins er á laugardaginn 15. apríl næstkomandi.
„Við höfum unnið við súkkulaðibransann í yfir 30 ár og erum bæði orðin 50 ára. Nú er kominn tími til að breyta til. Sem betur fer skuldum við bönkum og birgjum ekkert, þannig að við lokum búðinni með bros á vör.“
Segir í tilkynningu frá Odense súkkulaðihúsinu og undir hana skrifa Tine og Þormar.
Myndir: facebook / Odense Chokoladehus
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






