Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Veganhlaðborðið snýr alltaf aftur og aftur

Birting:

þann

Úlfar Finnbjörnsson

Úlfar Finnbjörnsson

Vinsæla veganhlaðborðið snýr aftur á Grand Brasserie, en á hlaðborðinu verður öllu til tjaldað og bornir fram spennandi vegan réttir sem kitla bragðlaukana.

Það er enginn annar en meistarakokkurinn og núverandi Íslandsmeistari í grænmetisréttum, Úlfar Finnbjörnsson sem hefur yfirumsjón með hlaðborðinu og mun það verða með glæsilegra móti.

Hlaðborðið verður í boði frá 17. til 23. apríl.

4.500 kr.- Hádegisverðarhlaðborð

6.500 kr.- Kvöldverðarhlaðborð

Meðal rétta sem boðið er upp á:

Karrýkókossúpa með kóríander og lime

Grænmetis- og baunabollur með tómatcuminsósu

Rauðrófu Wellington með villisveppavinaigrette

OUMPH! með portóbello, kúrbít, byggi, sesamsósu, bökuðu blómkáli og brokkolí

Sítrónukaka

Gulrótarkaka með pistasíum

Hindberja- og súkkulaðimús

Sjá einnig: Bragðmikið og litríkt ferðalag – Veganhlaðborð á Grand Hótel Reykjavík

Borðapantanir á dineout.is hér.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið