Uncategorized @is
Ertu með kokkajakkann straujaðan og fínpússaðan? Mættu þá í honum á morgun
Janúar fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 7. janúar á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 18:00.
Fundarefni verða meðal annars:
- Nýafstaðinn Galakvöldverður
- Eldað fyrir Ísland
- Ungliðar og ungliðastarf
- Framtíðarsýn WACS – Gissur Guðmundsson
- Önnur mál
- Happdrætti
Munið Kokkaklæðnað hvítur jakki, svartar buxur.
Matarverði 3.000.- kr.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






