Vín, drykkir og keppni
Brian Evans: „Misó er lykillinn að betri og bragðmeiri kokteilum“
Það er ekkert launungarmál að barþjónar í dag eyða miklum tíma í eldhúsinu við að undirbúa barinn sinn fyrir kvöldkeyrsluna.
Það hefur aukist töluvert að barþjónar sækja til að mynda innblástur frá matreiðslumönnum við að finna út hvað hentar best fyrir kokteilinn, hvaða matvæli er hægt að nota til að fá hugmyndaríka kokteila.
Eitt nýjasta hráefnið sem barþjónar sækja í er misó, sem er mauk af soðnum sojabaunum, koji og salti.
Í matargerð er misó notað í marineringar, dressingar, seyði og jafnvel pastasósur.
„Ég hef náð ótrúlegum árangri með því að blanda miso-mauki beint í sykur-, hlyns- eða hunangssíróp í kokteilana hjá mér“
segir Brian Evans.
Brian blandar misó í kokteilsíróp og er best að byrja á 10 prósentum af heildarþyngd sírópsins og fínstilla eftir smekk.
„Fyrir barmenninguna er misó leið til að bæta við flóru fjölbreytta kokteila“.
Segir Brian að lokum.
Mynd: Instagram / @heyitsmebrianevans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla