Uppskriftir
Rúnar Gísla rúllar upp tveimur forréttum fyrir lesendur veitingageirans | Sævar mælir með þessum vínum
Rúnar Gíslason matreiðslumaður og eigandi Kokkarnir Veisluþjónusta gefur hér lesendum veitingageirans tvær uppskriftir af forréttum.
Sævar Már Sveinsson framreiðslumaður og margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna hefur valið vín með þessum frábæru forréttum hjá Rúnari.
Hátíðleg laxamús
Fyrri uppskriftin heitir Hátíðleg laxamús en þar tekur Rúnar reyktan lax sem er formaður utan um laxamúsina og bundið fyrir með skornum púrrulauk og úr því verður laxakoddar.
Sævar velur þessi vín með laxakoddunum og segir:
Með reyktum og gröfnum laxi þá þarf að hafa ávaxtarík og fersk vín og ekki spillir fyrir að hafa smá ávaxtasætu sérstaklega með grafna laxinum.
Smellið á meðfylgjandi mynd hér til hægri til að stækka og lesið nánar um vínin.
Hvítlauksristaður humar í skel
Seinni uppskriftin er hinn klassíski réttur Hvítlauksristaður humar í skel og hann klikkar aldrei.
Sævar velur þessi vín með humrinum og segir:
Íslenski humarinn er nokkuð sætur í sér og því er tilvalið að velja vín með góðum ávexti sem bragðast vel með smjörsósum. Mæli með ferskum, sýruháum og blómlegum vínum.
Smellið á meðfylgjandi mynd hér til hægri til að stækka og lesið nánar um vínin með humrinum.
Myndir: aðsendar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill