Veitingarýni
Forréttabarinn – Falinn fjársjóður
Hef margsinnis ekið fram hjá Forréttabarnum og lengi vel hef ég verið á leiðinni þangað inn og alltaf verið mjög forvitinn. Loksins lét ég verða að því að kíkja við og var það snemma á laugardagskvöldi. Ottó Magnússon matreiðslumaður og eigandi tók vel á móti freistingamönnum sem komu svangir og forvitnir inn. Virkilega gaman að sjá falleg listaverk frá óþekktum listamönnum og opna eldhúsið var alveg að gera sig, vel heppnað concept, staðurinn lýstur upp með fallegri dagsbirtu, allt virkilega snyrtilegt.
Ég og ljósmyndarinn vorum aðeins of rólegir á því og varla sestir niður við borðið þegar ljósmyndarinn lagði myndavélaólina óvart í kerti og kveikti í henni og vorum við hálf skömmustulegir að slökkva í eldinum en allt gekk vel, enginn skaði og „nær“ engar skemmdir. Við náðum að róa okkur niður með Mojito sem var drykkur kvöldsins og hlógum af klaufaskapnum í okkur.
Forréttabarinn er svo sannarlega staður sem hannaður er af ást og umhyggju og hægt er að finna fyrir hlýju og þægilegu andrúmslofti, þetta er staður sem maður fer á til að eiga gott og afslappað kvöld.
Ottó réð ferðinni og bauð upp á:
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur