Markaðurinn
Rational ofninn frá Bako Ísberg er mættur í veiðihúsið Miðfjarðará
Það þekkja allir alvöru laxveiðimenn hina margrómuðu Miðfjarðará, en áin býr yfir miklum töfrum, ótal fallegum veiðistöðum og hefur verið stútfull af laxi seinustu ár.
Veiðihúsið við ánna þykir hið glæsilegasta og í sumar var það matreiðslumaðurinn Brynjólfur Birkir sem töfraði fram dýrindis máltiðir fyrir gesti hússins.
Í sumar var gömlum ofni í eldhúsi veiðihússins skipt út fyrir Rolsinn sjálfan, Rational ofninn, en Rational er leiðandi á heimsvísu í gufusteikingarofnum.
Mikil ánægja hefur ríkt í eldhússi veiðihússins eftir að Rational ofninn mætti á svæðið og óskar Bako Ísberg veiðihúsinu í Miðfjarðará innilega til hamingju með nýja ofninn.
Hægt er að fá allar upplýsingar um Rational gufusteikingarofna og pönnur hjá Bako Ísberg Höfðabakka 9B í síma 5956200

-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards