Viðtöl, örfréttir & frumraun
THE ROOF opnar formlega – Myndir
THE ROOF, staðsett á 7. hæð á lúxushótelinu The Reykjavík Edition við Hörpu, opnaði formlega nú á dögunum og býður upp á víðáttumikið fjalla- og sjávarútsýni og útsýni yfir Reykjavíkurborg.
Á ROOF má finna Private Dining Room sem hægt er að loka af með glerhurð fyrir alls kyns einkaviðburði. THE ROOF er glæsilegur staður til að njóta endalausra bjartra sumarkvölda sem og töfrandi norðurljósa á kaldari mánuðum. Fyrir utan barinn má finna stóra útiverönd með útsýni til allra átta og sætum fyrir sólríka sumardaga.
Inni ráða alsvartar innréttingar með þægilegum sófum og sætum sem blandast inn í umhverfið til þess að gefa fókus á útsýnið fyrir utan.
Það er Rosa Tiago sem er ROOF Chef.
Matseðillinn einblínir á gæði, sjálfbæra uppsprettu og einstakt bragð, úrvalið er tilvalið til að njóta í góðri stemningu með glæsilegu útsýni.
Fleiri The Reykjavík Edition fréttir hér.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays

















