Viðtöl, örfréttir & frumraun
THE ROOF opnar formlega – Myndir
THE ROOF, staðsett á 7. hæð á lúxushótelinu The Reykjavík Edition við Hörpu, opnaði formlega nú á dögunum og býður upp á víðáttumikið fjalla- og sjávarútsýni og útsýni yfir Reykjavíkurborg.
Á ROOF má finna Private Dining Room sem hægt er að loka af með glerhurð fyrir alls kyns einkaviðburði. THE ROOF er glæsilegur staður til að njóta endalausra bjartra sumarkvölda sem og töfrandi norðurljósa á kaldari mánuðum. Fyrir utan barinn má finna stóra útiverönd með útsýni til allra átta og sætum fyrir sólríka sumardaga.
Inni ráða alsvartar innréttingar með þægilegum sófum og sætum sem blandast inn í umhverfið til þess að gefa fókus á útsýnið fyrir utan.
Það er Rosa Tiago sem er ROOF Chef.
Matseðillinn einblínir á gæði, sjálfbæra uppsprettu og einstakt bragð, úrvalið er tilvalið til að njóta í góðri stemningu með glæsilegu útsýni.
Fleiri The Reykjavík Edition fréttir hér.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum