Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tímaritið WORLDCHEFS komið út – Lesið það hér
Tímaritið WORLDCHEFS kom út í dag og er það WACS sem á veg og vanda af útgáfu blaðsins og er þetta áttunda útgáfan sem gefin er út, sem er stútfull af fróðleik og áhugaverðum greinum og hvað vænta má frá júlí til desember 2013. Gissur Guðmundsson forseti WACS heimssamtaka matreiðslumanna skrifar innganginn og fer þar yfir það sem gerst hefur síðastliðna sex mánuði og hvað framundan er.
Lesið netútgáfu blaðsins hér:
/Smári
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla