Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dularfullir kekkir í avókadó valda óhug – Það er samt einföld skýring á þessu
Meðlimur í spjallgrúppunni Matartips á facebook birti mynd af avókadó, þar sem einhvers konar kekkir hafa myndast innan í ávextinum, og spyr meðlimi grúppunnar hvað þetta er.
Afleiðing þessi er vegna skordýrabits á ávöxtunum og myndast þessir kekkir innan á avókadóhýði eftir að paddan bítur ávöxtinn.
Svipað mál kom upp hjá stórversluninni ALDI í Ástralíu, en þar sagði talsmaður ALDI í samtali við Daily Mail að pöddubitin eru mjög sjaldgæf og hvetur fólk til að skila vörunni.
„Þrátt fyrir að þessi tegund af pöddubiti sé mjög sjaldgæf, gera avókadóræktendur sitt besta til að halda skordýrum í skefjum með meindýraeyðingum, en sum skordýr geta verið til staðar.“
Myndir: facebook / Matartips
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni







