Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pítubarinn opnar
Nýlega opnaði Pítubarinn við Ingólfstorg 3 í Reykjavík þar sem ísbúð var áður til húsa.
Staðurinn býður upp á fjölbreyttan matseðil af pítum með marineruðum kjúkling, falafel, rifnu grísakjöti, lambakjöti svo fátt eitt sé nefnt. Að auki eru þessar hefbundnu íslensku pylsur á matseðlinum og þýsku Bratwurst pylsurnar.
Mynd: facebook / Pítubarinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi








