Frétt
Alsæla MDMA finnst í kampavínsflöskum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um tilvik þar sem Moét & Chandon Ice Imperia kampavín 3 lítra frá árinu 2017 hafi verið skipt út víninu fyrir alsælu (MDMA). Í Hollandi og Þýskalandi hafa veikst nokkrir einstaklingar og einn hefur dáið eftir að hafa drukkið úr þessum flöskum. Af mistökum lentu flöskur hjá einstaklingum sem keyptu vöruna á netinu í góðri trú um hágæða kampavín.
Matvælastofnun fékk upplýsingar í gegnum RASFF evrópska viðvörunarkerfið um hættuleg matvæli og fóður. Einnig upplýsingar frá ÁTVR um matvælasvindlið með kampavínið og í fréttatilkynningu frá hollenskum yfirvöldun hér.
Matvælastofnun varar við þessu kampavíni sem er ekki til sölu á Íslandi.
Mynd: mast.is

-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag