Markaðurinn
Skipuleggjendur Bartender Choice Awards á Íslandi 14. desember
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards verður haldin í Stokkhólmi 23. janúar 2022.
Ísland verður í þriðja skiptið í röð í þessari keppni og munu skipuleggjendur keppninnar koma hingað til Íslands 14. desember n.k. með viðburð á Kokteilbarnum í samstarfi við Jack Daniels til að tilkynna hverjir verða tilnefndir í ár.
En þessa daganna er dómnefnd, sem samanstendur af breiðum fjölda barþjóna hér á landi, að tilnefna þá sem þeim finnst eiga að vera tilnefndir í fjölda flokka. Meðal annars besti barinn, besti barþjónninn, besti kokteilseðilinn, besti kokteillinn, bestu framþróunaraðilar bransans og fleiri flokka bæði innlendir og erlendir.
Takið dagana frá:
14. desember – Nomination Tour – Kokteilbarinn – Reykjavík
23. janúar – Gala dinner – Grand hotel – Stokkhólmi
Fyrir þá sem eru að spá að kíkja til Stokkhólms, þá er bent á að Icelandair er með BlackFriday tilboð til morguns 2. desember.
Fyrst þetta er bransaviðburður erlendis þá er líklegt að starfsmannasjóðar stéttarfélaganna taki þátt í kostnaði fyrir félagsmenn.
Sjá einnig:

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni