Markaðurinn
Eldhússýning hjá Ekrunni í RVK – Myndir
Það var kominn tími til að halda eldhússýningu Ekrunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í lok október var um 80 manns boðið að koma í heimsókn og kynna sér vörurnar frá Unilever Food Solutions en eins og viðskiptavinir þekkja þá tók Ekran við sölu og dreifingum á vörunum sl. apríl.
Frá Unilever Food Solutions koma heimsþekkt vörumerki eins og Knorr, Hellmann’s, Maizena, Lipton, The Vegetarian Butcher og Carte D’or.
Til viðbótar var kynning á hágæða sojasóunni og fleiri vörum frá Kikkoman. Kikkoman sojasósan hefur verið framleidd á sama hátt í meira en 300 ár þar sem vatni, sojabaunum og hveiti er umbreytt í þremur stigum í sojasósu.
Gestir nutu þess að smakka fjölbreyttar veitingar unnar úr hágæða hráefnum frá þessum merkjum.
Við hlökkum til að halda fleiri eldhússýningar fyrir viðskiptavini Ekrunnar á næstu misserum. Kíktu á myndirnar og sjáðu stemninguna!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays











