Uppskriftir
Miso graskerssúpa
Einföld og góð Miso graskerssúpa. Bragðmikil, kremuð en án rjóma og dásamleg súpa með umami-tvist.
Fyrir 2
Innihald:
Engifer 10 gr (1 tsk) (maukað)
Grasker 220g (1 cup) ristað eða graskersmauk
Hvítt Miso paste 35 gr (1.5 msk)
Kjúklingasoð 235 gr (1 bolli)
Hlynsíróp 10 gr (2 tsk)
Aðferð:
Maukið allt með t.d. töfrasprota
Hitið maukið í potti eða pönnu
Framreiðið í súpuskál
Stráið nokkrum ristuðum graskersfræjum yfir súpuna.
Einnig er hægt að toppa súpuna með ólifuolíu, saxaðri seinselju og nýmöluðum svörtum pipar.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur