Markaðurinn
Bleikur Royal búðingur á bleikum föstudegi
Bleikur október er hafinn og bleiki dagurinn er föstudaginn 15. október. Á Bleika deginum hvetur Krabbameinsfélagið landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning og samstöðu.
Það er því tilvalið að bjóða upp á fallega bleikan jarðarberja Royal búðing á vinnustaðnum. 10% af söluverði jarðarberja Royal búðings í október mun renna til Bleiku slaufunnar.
Hægt er að panta jarðarberja Royal búðing í 3 kg fötum (gerir 15 lítra af búðing) hjá John Lindsay hf. í gegnum lindsay@lindsay.is eða í síma 533-2600. Einnig er hægt að panta föturnar í gegnum Garra og Ekruna.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars