Viðtöl, örfréttir & frumraun
OktóberFest hefst í dag í stærstu Mathöll Íslands – Nýr veitingastaður bætist við í veitingaflóruna
Í dag hefst OktóberFest hjá Mathöll Höfða og stendur hátíðin yfir dagana 23. – 25. september, þar sem boðið verður upp á hressa októberfest stemmingu og tilboð á líters bjór alla dagana.
Dagskrá:
Fimmtudagur: hljómsveitin Plan B mun spila frá kl. 18-20.
Föstudagur: Rikki G mun halda uppi stuðinu frá kl. 17.30-19.30
Happy hour frá kl. 15-18
Sérstök verðlaun fyrir þá sem mæta í búning!
Hópapantanir á [email protected]
Stærsta Mathöllin á Íslandi
Ná á dögunum bættist 10. staðurinn við hjá Mathöll Höfða, Dragon Dim Sum. Veitingastaðurinn býður upp á austurlenska dumplings sem hefur heldur betur slegið í gegn.
„Við erum afar stolt af því að geta sagt að Mathöll Höfða sé nú orðin stærsta Mathöllin á Íslandi, með fjölbreytt úrval þar sem allir geta fundið sér eitthvað við hæfi. Veitingastaðirnir í Mathöllinni eru; Culiacan, Dragon Dim Sum, Flatbakan, Gastro truck, Hipstur, Indican, Pastagerðin, Svangi Mangi og Sætir snúðar.“
Að því er fram kemur í tilkynningunni frá Mathöll Höfða.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum