Vertu memm

Keppni

Norðurlandamót Vínþjóna og míni vínsýning í Gamla Bíó

Birting:

þann

Norðurlandamót Vínþjóna

Sunnudaginn 26. september klukkan 15.00 næstkomandi fara fram úrslit um besta Vínþjón á Norðurlöndunum á sviði í Gamla Bíó, ásamt því þá verða nokkrir vínbirgjar með vínsmakk.

Einstakur viðburður fyrir vínáhugafólk og fólk í veitingageiranum, sjá viðburð á FB hér.

Vonandi sjáum við sem flesta.

Keppendur er eftirfarandi:

Danmörk

Svíðþjóð

Finland

Ísland

Noregur

Beint streymi frá Sommelier keppninni hefst ca. kl 15:30 á sunnudaginn 26. sept.

Tolli er framreiðslumaður að mennt og Certified Sommelier frá Court of Master Sommelier, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára. Tolli hefur verið í stjórn Vínþjónasamtaka frá árinu 2001 og sá eini sem hefur gegnt öllum störfum samtakanna, nú sem ritari og gjaldkeri. Tolli starfaði lengst af í Perlunni og var stofneigandi af Sommelier Brasserie við hverfisgötu forðum daga, í dag starfar hann hjá víninnflytjanda Globus. Hægt er að hafa samband við Tolla á netfangið [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið