Keppni
Norðurlandamót Vínþjóna og míni vínsýning í Gamla Bíó
Sunnudaginn 26. september klukkan 15.00 næstkomandi fara fram úrslit um besta Vínþjón á Norðurlöndunum á sviði í Gamla Bíó, ásamt því þá verða nokkrir vínbirgjar með vínsmakk.
Einstakur viðburður fyrir vínáhugafólk og fólk í veitingageiranum, sjá viðburð á FB hér.
Vonandi sjáum við sem flesta.
Keppendur er eftirfarandi:
Danmörk
Svíðþjóð
Finland
Ísland
Noregur
Beint streymi frá Sommelier keppninni hefst ca. kl 15:30 á sunnudaginn 26. sept.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi