Markaðurinn
Nýtt starfsfólk- aukið vöruúrval
Um síðustu mánaðamót tók Danól við sölu og dreifingu á neytendavörum, þ.e. matvörum, sælgæti, bílhreinsivörum og svo matvörum fyrir stóreldhús frá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Einnig bættist við okkar öfluga hóp mannauðs með yfirtökunni en við teljum okkur mjög lánsöm að fá til okkar svo reynslumikinn hóp af starfsfólki sem hefur unnið í fjölda ára á stóreldhúsasviði og í veitingageiranum. Frekari kynning er um þau hér að neðan.
Við viljum einnig kynna vöruúrvalið sem Stóreldhús & kaffikerfi tók yfir frá Ásbirni hér að neðan, bæði á pdf formi eða í vefverslun.
Með því að fylla út meðfylgjandi form, þá má óska eftir heimsókn frá sölufulltrúa til að fá nánari upplýsingar.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum