Vertu memm

Frétt

Hver eru helstu lög og reglugerðir um matarvagna?

Birting:

þann

Matarvagn - Food truck

Um færanlega matvælastarfsemi gilda almennar kröfur laga og reglugerða um matvælafyrirtæki. Færanleg matvælastarfsemi er aflokaður vagn eða bifreið með sölulúgu þar sem seld eru matvæli sem framleidd eru af rekstraraðila eða öðrum, hvort sem matvælin eru framleidd í vagninum eða í annarri starfsstöð.

Færanleg matvælastarfsemi er margvísleg og kröfur til búnaðar fara eftir umfangi starfseminnar. Kröfurnar eru því meiri, því áhættumeiri sem matvælin eða vinnslan er.

Leiðbeiningunum þessum er ætlað að lýsa kröfum til færanlegrar matvælastarfsemi hvað varðar matvælaöryggi.

Leiðbeiningar eru unnar af Matvælastofnun og heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga, sjá nánar hér.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið