Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt bakarí við Bankastræti 2
Ágúst Einþórsson bakari og stofnandi Brauð & Co stefnir á að opna bakarí og pítsustað á næstu mánuðum í Bankastræti 2 þar sem Lækjarbrekka var áður til húsa, ásamt viðskiptafélögum. Þetta kemur fram í Viðskiptamogganum í dag.
Meðeigendur hans að nýja bakaríinu eru Guðfinnur Sölvi Karlsson og Björn Steinar Jónsson.
Nánari umfjöllun er að finna í Viðskiptamogganum í dag.
Myndir: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






