Markaðurinn
Stórglæsileg eldhússýning Ekrunnar haldin í fyrsta sinn – Myndir og vídeó
Í byrjun júní gerðu hátt í 50 manns sér glaðan dag á fyrstu eldhússýningu Ekrunnar Akureyri 2021.
Að þessu sinni var kynning á vörum frá Unilever Food Solutions í fyrirrúmi og nutu gestir léttra veitinga í boði UFS.
Ekran tók nýlega við sölu og dreifingu á vörunum en frá Unilever Food Solutions koma heimsþekkt vörumerki eins og Knorr, Hellmann’s, Maizena, Lipton og Carte D’or. Þessi merki eru leiðandi í matargerð á Íslandi og finnast í stóreldhúsum um allt land.
Haldin verða fleiri sýningareldhús fyrir viðskiptavini Ekrunnar á næstu misserum en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndbandi var stemningin gríðarleg.
Vídeó
Sjá einnig:
Ekran tekur við dreifingu á vörum frá Unilever Food Solutions
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
























