Markaðurinn
Aukin áhersla á íslenska gæðaframleiðslu
Skóflustunga að nýju húsi var tekin hjá Tandri á dögunum og markar hún ný tímamót í sögu fyrirtækisins. Með nýju húsi getur fyrirtækið aukið stórkostlega við framleiðslu sína á íslenskum vörum en samhliða nýju húsi verður framleiðslulína fyrirtækisins endurnýjuð og stækkuð.
Það er hugur Tandurs að vera leiðandi í framleiðslu hreinlætisvara sem endurspegla gæði og umhverfisvernd.
Framkvæmdir eru nú þegar hafnar og eru áætluð verklok í september.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla