Markaðurinn
Tandur og Ræstivörur sameinast
Um áramót hófst sameining Tandurs og Ræstivara. 1. júní verða fyrirtækin sameinuð að fullu undir nafni Tandurs.
Fyrirtækin eru bæði vel þekkt í heildsölu og dreifingu á hreinlætisvörum en auk heildsölu hefur Tandur framleitt hreinlætisvörur undir eigin vörumerki.
Heildarlausnir í þjónustu og ráðgjöf stendur viðskiptavinum til boða svo sem gerð þrifaáætlana, uppsetning búnaðar, þjónustueftirlit og fræðsla.
Bæði fyrirtækin hafa lagt ríka áherslu á faglega, trausta og góða þjónustu til viðskiptavina sinna, stærri og öflugri eining gerir fyrirtækjunum kleift að gera enn betur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla