Markaðurinn
Ekran og Unilever Food Solutions
Við erum stolt að segja frá því að Ekran hefur tekið við dreifingu á vörum frá Unilever Food Soulutions.
Þetta eru vörumerki eins og Knorr, Hellmann´s, Maizena, Lipton og Carte D´or. Allt eru þetta heimsþekkt vörumerki sem eru leiðandi í matargerð á Íslandi og finnast í stóreldhúsum um allt land. Við erum spennt að hjálpa ykkur að uppgötva nýju uppáhalds vörurnar ykkar!
Skoðið nánar hér: www.ekran.is/unilever
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar9 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






