Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mathöll Höfða stækkar – Tveir nýir veitingastaðir
Framkvæmdir standa yfir þessa dagana við stækkun Mathöll Höfða að Bíldshöfða 9 í Reykjavík.
Tveir nýir matsölustaðir bætast við þá átta sem fyrir eru. Annar af stöðunum sem bætast við er nýr pastastaður en hinu rýminu hefur ekki verið ráðstafað.
Nýi pastastaðurinn heitir Pronto Pasta og eru eigendurnir þeir sömu og eiga veitingastaðinn Hipstur, sem hefur sannarlega slegið í gegn!
Mathöll Höfða opnaði 21. mars 2019 og fagnar því tveggja ára afmæli um þessar mundir.
Sjá fleiri fréttir um Mathöll Höfða hér.
Myndir: facebook / Mathöll Höfða
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?








