Markaðurinn
Hefur þú smakkað Za´atar?
Za´atar er dásamleg kryddblanda frá Miðausturlöndum og er típískt notuð á brauð (t.d. Jerusalem bagle), í ídýfu (blandað saman við oífuolíu og úr verður t.d. dásamleg grillsósa), á hummus og til að krydda kjúkling!
Za´atar inniheldur súrt bragð (sumac), beiskt bragð (jurtir), örlítið salt ásamt sesamfræum (próteinrík) og fleiru og úr verður dásamlegt og náttúrulegt „umami“ bragð. Þessi kryddblanda er dásamlega ávanabindandi fyrir utan það að vera bráðholl og Vegan auðvitað!
Za´atar frá Kryddhúsinu fæst í stærri umbúðum hjá dreifingaraðila okkar ÍSAM.
Heimasíður:
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir







