Markaðurinn
Spennandi innblástur í bakstri og konfektgerð fyrir jól og áramót frá Odense
Í nýjasta uppskriftarbækling frá Odense finnur þú ljúffengar uppskriftir af kransakökustykkjum, eplahjörtum, konfektkúlum, eftirrétt með núggatmús og rúllutertu með piparköku hjúpmassa sem er nýjasta varan frá Odense.
Piparköku hjúpmassinn bragðast eins og jólin, af kanil, negul og engifer. Það má einnig bæta massanum við þína uppáhalds köku til að klæða hana í jólabúning.
Sækið bæklinginn hér.
Skoðið okkar hráefni fyrir uppskriftir hér.

-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Kokkalandsliðið6 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






