Markaðurinn
Matarstræti er ný vefverslun fagmanna í matvæla- og veitingageiranum
Á Matarstræti finnur þú flest sem þú þarft í stóreldhúsið: kjöt, kjúkling og ferskt grænmeti og þurrvörur frá mörgum að þekktustu vörumerkjunum í matvælageiranum t.a.m frá Barilla, Borges, French´s, Mars, McCormick, Mutti og Stubbs.
Fyrirtæki geta skráð sig inn og verslað á þægilegan og einfaldan máta.
Við fögnum opnuninni með fjölmörgum spennandi tilboðum á næstu vikum.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni