Starfsmannavelta
Hótelið Hlemmur Square lokar eftir 7 ára rekstur
Þýski hótelmógúllinn Klaus Ortlieb sem hefur unnið í hótelbransanum í meira en þrjátíu og fimm ár, hefur ákveðið að loka hótelinu Hlemmur Square eftir 7 ára rekstur.
Meðal þeirra hótela sem hann hefur sett á fót og rekið eru meðal annars hin víðfrægu Claridge’s í London, Cooper Square, The Mercer, Gotham hotels og fleiri í New York og Hotel Modern í New Orleans.
Í tilkynningu frá Klaus segir m.a.:
„Í dag, með sorg í hjarta, tilkynni ég að sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin að loka Hlemmur Square frá 15. nóvember 2020.“
Í tilkynningu segir jafnframt að reksturinn hafi orðið fyrir miklum áhrifum heimsfaraldursins sem geisar um allan heim og endar á því að þakka öllum gestum hótelsins samfylgdina í gegnum árin.
Sjá einnig:
Pylsa eða Pulsa nýr veitingastaður á Hlemmur Square hótel | Veitingarýni
Tilkynning í heild sinni:
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Vín, drykkir og keppni4 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?