Frétt
North West lokar um óákveðin tíma – „Vonandi verður næsta ár skemmtilegra samt og með aðeins minna af spritti og andlitsgrímum“
Veitingastaðurinn North West við Víðigerði, Húnaþingi vestra, tilkynnti nú í vikunni að staðnum yrði lokað um óákveðin tíma vegna kórónufaraldursins.
„Við þökkum fyrir viðskiptin á árinu. Það er sérstaklega ánægjulegt hvað fólkið sem býr í nágrenninu er duglegt að koma og versla við okkur. Takk fyrir það.“
segir í tilkynningu frá North West sem endar með setningunni:
„Vonandi verður næsta ár skemmtilegra samt og með aðeins minna af spritti og andlitsgrímum.“
Sjá einnig:
Lesa fleiri Nort West fréttir hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona