Bocuse d´Or
Allt að verða klárt – Stóri dagurinn er á morgun
Á morgun hefst Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni. Keppnin er haldin í Tallinn Eistlandi dagana 15. og 16. október n.k.
Sigurður hreppti 4. sætið árið 20103 sem er besti árangur Íslands í forkeppni Bocuse d´Or. Aðstoðarmaður hans er Gabríel Bjarnason.
Hér er röð keppenda og tímasetningar næstu tvo daga:
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Mynd: Þráinn Freyr Vigfússon
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hátíðarkveðjur