Pistlar
Ókei – kreisí hugmynd – Hvað finnst öllum um svona hugmynd? Hvað er neikvætt við þetta?
…til stuðnings við veitingastaði sem eru með algjörlega galna rekstrarmöguleika með nýjum sóttvarnaraðgerðum. (Er samt ekki gegn aðgerðunum).
Atvinnuleysissjóður borgar fullar atvinnuleysisbætur til starfsmanna í fullu starfi og atvinnurekendur borga það sem upp á vantar svo að starfsmenn halda fullu launum.
Þetta spornar því að fólki sé sagt upp, fólk fær sínar tekjur áfram, heldur áfram í sinni vinnu og hjálpar fyrirtækjum gríðarlega í gegnum þetta þar sem launakostnaðurinn er langstærsti kostnaðurinn í rekstri veitingastaða.
Hvað finnst öllum um svona hugmynd? Hvað er neikvætt við þetta?
Höfundur: Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun