Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt kaffihús í Mosfellsbæ
Nú á dögunum opnaði nýtt kaffihús í Mosfellbæ, sem ber heitið Kaffi Áslákur og er staðsett á Hótel Laxnesi.
Anddyri og móttökurými hótelsins var breytt í kaffihús. Góð aðstaða er fyrir börn að leika sér og billjardborð sem staðsett var í kjallara hótelsins hefur verið fært upp á efri hæðina.
Aðsóknin á hótelið hefur verið upp og niður eftir ástandinu í þjóðfélaginu. Stúdíóíbúðirnar í neðri hæð hótelsins hafa verið í langtímaleigu auk þess sem nokkrar íbúðir hafa verið leigðar til fólks í sóttkví og hefur því verið tekið vel. Annars hafa Íslendingar verið duglegir að sækja hótelið heim.
„Ég byggði þetta hótel fyrir 12 árum, löngu áður en ferðamannabylgjan brast á. Þannig að við erum á svipuðum stað í dag, að þjónusta Íslendinga. Nú viljum við bjóða Mosfellinga sérstaklega velkomna á kaffihúsið.““
sagði Albert Sigurður Rútsson hóteleigandi á Hótel Laxnesi í samtali við Bæjarblaðið Mosfellingur.
Fyrir þá sem vilja fræðast meira um Albert, þá mælum við með þessum pistli hér.
Myndir: facebook / Kaffi Áslákur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir