Sverrir Halldórsson
Vitinn í Sandgerði kominn á fertugsaldurinn og eflist enn
Vitinn í Sandgerði var byggður árið 1982 af þeim hjónum Stefáni Sigurðssyni matreiðslumeistara og konu hans Brynhildi Kristjánsdóttur og hafa þau rekið staðinn síðan.
Kjörorð Vitans hefur alla tíð verið:
Í matreiðslu, eins og í öllum listgreinum, er einfaldleikinn merki fullkomnunar
Við félagarnir áttum leið um Sandgerði um daginn á fund og var sannmælst um að hittast í Vitanum og snæða hádegisverð.
Það sem við fengum kemur hér:
Fyrst kom brauð sem var bakað á staðnum, volgt og með íslensku smjöri.
Þetta var ein sú kröftugasta súpa sem ég hef smakkað og hrein og klár ánægja að borða hana.
Svo kom aðalrétturinn:
Og þvílíkt sælgæti, bragðið af rauðsprettunni fannst vel, því ekki var ofkryddað, grænmetið stóð fyrir sínu, en mikið hefði ég viljað skipta á kartöflum og fá soðnar kartöflur og helst í hýði með, tartarsósan var alvöru.
Svo kláruðum við fundinn þökkuðum vertinum fyrir viðurgjörninginn og héldum tilbaka til Reykjavíkur.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu












