Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Matarlyst opnar á Selfossi
Fyrir skömmu opnaði veitingastaðurinn Matarlyst á Austurvegi 35 á Selfossi. Að staðnum standa systkinin Davíð Örn Bragason og Kristín Arna Bragadóttir.
„Áherslurnar á staðnum eru kaffið og maturinn sem við erum að bjóða upp á. Þar má meðal annars finna dönsk smurbrauð, spænsk smurbrauð. Þá eru aðalréttir eins og hamborgarar og sjávarréttasalat sem dæmi. Svo eru eftirréttir og sætir bitar á boðstólnum. Barinn er svo opinn og auðvelt að finna sér eitthvað af því úrvali sem þar er að finna,“
segir Davíð Örn í samtali við dfs.is sem fjallar nánar um staðinn hér.
Mynd: Instagram / @kaffi.matarlyst
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir