Vín, drykkir og keppni
Bakkelsið verður að bjór
Það var eftirvænting í loftinu í brugghúsi Ölverks í Hveragerði þegar piltarnir úr GK bakaríi á Selfossi mættu með sneisafullann bíl af snúðum. Eins girnilegir og þeir voru og eru var markmiðið ekki að smakka þá að sinni. Ölgerðarmeistari Ölverks mun fara höndum um þá og gæða þá lífi og áfengisprósentu, að því er fram kemur á fréttavefnum dfs.is.
Piltarnir hjá GK bakaríi hafa aðeins verið að fikta með að taka bjór og hrat frá Ölverk í brauðin sín. Svo ruku möffins með bjórkremi út og margir geta ekki beðið eftir því að slegið verði í aðra slíka veislu. Nú skal snúa dæminu við, bakkelsið verður að bjór.
Myndir: Instagram Story / @olverkbrugghus
Myndir og vídeó: Instagram / @gkbakari

-
Keppni12 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata