Vín, drykkir og keppni
Nýtt nafn á Dixie bjórinn vegna mótmæla Black Lives Matter og kynþáttafordóma
Dixie bjórinn sem bruggaður hefur verið í New Orleans í meira en 110 ár, mun brátt fá nýtt nafn.
Í fréttatilkynningu frá Dixie eigendunum Gayle og Tom Benson segir að í ljósi mótmæla „Black Lives Matter“ og kynþáttafordóma þá verður nafninu breytt á öllum Dixie vörumerkjum, en nýja nafnið verður opinbert á næstu vikum.
Gayle og Tom Benson keyptu fyrirtækið fyrir þremur árum, en Dixie bruggsmiðjan var stofnuð árið 1907.
Dixie er gælunafn fyrir suðurhluta Bandaríkjanna, sem einu sinni var skipt frá Norður-ríkjum og var kallað Mason-Dixon línan.
Lag með sama nafni varð síðan óopinber þjóðsöngur fyrir Samtökin í borgarastyrjöldinni. Í þessari viku tilkynnti sveitatónlistartríóið Dixie Chicks að þeir munu sleppa orðinu „Dixie“ úr nafni hljómsveitarinnar og heita nú „The Chicks.“
Myndir: dixiebeer.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt1 dagur síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða