Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugavert og skemmtilegt viðtal við Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeistara
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari er gestur Augnabliks í iðnaði þessa vikuna en hún hefur sterkar skoðanir á mat og matarmenningu. Matarsóun er henni sérstaklega hugleikin og henni óar við því mikla magni sem við hendum, bæði innan heimila og fyrirtækja.
Dóra lærði á Cafe Óperu en skipti svo eftir námið yfir á Grænan kost og hefur haldið sig mikið í grænmetinu síðan þá.
Nú starfar hún á Sólheimum í Grímsnesi sem hún segir vera dásamlegan stað.
Dóra er hér í stórskemmtilegu viðtali sem hægt er að hlusta á hlaðvarpinu hér að neðan:
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum