Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Áhugavert og skemmtilegt viðtal við Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeistara

Birting:

þann

Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari

Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari

Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari er gestur Augnabliks í iðnaði þessa vikuna en hún hefur sterkar skoðanir á mat og matarmenningu. Matarsóun er henni sérstaklega hugleikin og henni óar við því mikla magni sem við hendum, bæði innan heimila og fyrirtækja.

Dóra lærði á Cafe Óperu en skipti svo eftir námið yfir á Grænan kost og hefur haldið sig mikið í grænmetinu síðan þá.

Nú starfar hún á Sólheimum í Grímsnesi sem hún segir vera dásamlegan stað.

Dóra er hér í stórskemmtilegu viðtali sem hægt er að hlusta á hlaðvarpinu hér að neðan:

Mynd: aðsend

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið