Uppskriftir
Kræklingur í kryddsósu
Áttu krækling í dós? Þá er hér einföld og góð uppskrift.
(Fyrir fimm manns)
400 gr. kræklingar úr dós
50 gr. laukur
50 gr. sveppir
3 1/2 msk. matarolía
1 msk. sinnep
1 1/2 msk. söxuð steinselja
2 1/2 msk. sítrónusafi
salatblöð
steinselja
sítróna
tómatur
ristað brauð, smjör
Aðferð:
Setjið kræklinginn í hvítvínsglös. Saxið lauk og sveppi smátt og blandið saman við matarolíu, sinnep, saxaða steinselju og sítrónusafa, hellið yfir kræklinginn.
Skreytið með salatblöðum, steinselju, sítrónubát og tómatbát.
Geymið á vel köldum stað.
Berið fram með ristuðu brauði og smjöri.
Höfundur er Þórarinn Guðlaugsson matreiðslumeistari
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt20 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Hátíðarkveðjur