Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pop-Up Mosi lýkur á laugardaginn | Leita að húsnæði fyrir Mosa í fullri stærð
Pop-Up veitingastaðurinn Mosi Streetfood á Hótel Akureyri fer senn að ljúka, en síðasti opnunardagurinn er á laugardaginn n.k. og verða ný tilboð á veitingastaðnum á hverjum degi fram á laugardag.
Veitingahjónin Ingi Þór Arngrímsson og Nikolina Gracanin leita nú að húsnæði til að vera með Mosa í fullri stærð. Fyrir þá sem elska matinn þeirra, þurfa ekki að örvænta því að matarvagninn Litli Mosi er að sjálfsögðu opinn, en hann staðsettur við Torfunesbryggju á Akureyri.
„Nú erum við að fara á fullt að finna nýtt húsnæði sem við getum verið í til frambúðar. Því móttökurnar hafa verið vægast sagt frábærar!“
Sagði Ingi Þór í samtali við veitingageirinn.is
Myndir: facebook / Mosi Streetfood

-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards