Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona líta réttirnir út hjá ÉTA í Vestmannaeyjum
Nú fyrir stuttu opnaði veitingastaðurinn ÉTA, en hann er staðsettur í Vestmannaeyjum við Strandveg 79. Hægt er að sitja inni en staðurinn tekur 16 manns í sæti og einnig er hægt að taka með í take away. Einfalt er að panta mat í gegnum heimasíðu ÉTA á vefslóðinni www.etamat.is.
ÉTA er systur staður veitingastaðarins Slippsins sem opnaði á Strandvegi 76 í Vestmannaeyjum árið 2012.
Sjá einnig:
Sérstaða veitingastaðarins eru hamborgararnir, en þeir eru hakkaðir á staðnum úr sérvöldum vöðvum og einnig djúpsteiktur kryddaður kjúklingur; vængir, leggir.
Svona líta réttirnir út hjá ÉTA í Vestmannaeyjum
Matseðill
Myndir: etamat.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro