Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona líta réttirnir út hjá ÉTA í Vestmannaeyjum
Nú fyrir stuttu opnaði veitingastaðurinn ÉTA, en hann er staðsettur í Vestmannaeyjum við Strandveg 79. Hægt er að sitja inni en staðurinn tekur 16 manns í sæti og einnig er hægt að taka með í take away. Einfalt er að panta mat í gegnum heimasíðu ÉTA á vefslóðinni www.etamat.is.
ÉTA er systur staður veitingastaðarins Slippsins sem opnaði á Strandvegi 76 í Vestmannaeyjum árið 2012.
Sjá einnig:
Sérstaða veitingastaðarins eru hamborgararnir, en þeir eru hakkaðir á staðnum úr sérvöldum vöðvum og einnig djúpsteiktur kryddaður kjúklingur; vængir, leggir.
Svona líta réttirnir út hjá ÉTA í Vestmannaeyjum

OSTABORGARI.
Ostborgari, franskar og gos að eigin vali
140 gr nautakjöt hakkað á staðnum + smjörbrauð
cheddar ostur, kál, bufftómatar, hvítur laukur & ÉTA mæjó.
2000 kr.

GRÁÐAOSTABORGARI.
Gráðostaborgari, franskar og gos að eigin vali.
140 gr nautakjöt hakkað á staðnum + smjörbrauð.
Gerjaður hvítlaukur, gráðaostur, tómatar, kál, laukur & piparmæjó.
2200 kr.

KJÚKLINGBORGARI
Kjúklingaborgari, franskar og gos að eigin vali.
140 gr kjúklingabringa djúpsteikt í súrmjólkur krydd-deiginu okkar + smjörbrauð.
Seljurótar & rauðkáls hrásalat, piparmæjó, umami hot sauce & kóríander.
2400 kr.

VEGANBORGARI.
Veganborgari, franskar og gos að eigin vali.
140 gr vegan buff + smjörbrauð.
Violife cheddar ostur, tómatar, kál, laukur & piparmæjó.
2000 kr.

TVÖFALDUR OSTBORGARI
Tvöfaldur ostborgari, franskar og gos að eigin vali.
2x 100 gr nautakjöt hakkað á staðnum + smjörbrauð.
2x cheddarostur, kál, tómatar, hvítur laukur & ÉTA mæjó.
2400 kr.

ÉTA FRIED CHICKEN.
3 kjúklingabitar (læri & leggir), franskar og gos að eigin vali.
Djúpsteiktir bitar í súrmjólkur-krydd deiginu okkar (laktósafrítt!).
2000 kr.

KJÚKLINGJAVÆNGIR.
8 kjúklingavængir, franskar og gos að eigin vali.
Djúpsteiktir bitar í súrmjólkur-krydd deiginu okkar (laktósafrítt!).
Það er gott að löðra þeim í eitthvað af þrem næs sósunum okkar.
(Mælum með gráðaosta mæjóinu með til hliðar).
2000 kr.

FISKUR Í DEIGI.
Fiskur í bjórdeigi, franskar og gos.
Seljurrótar & rauðkálshrásalat, lime & piparrótar-remúlaði.
2400 kr.
Matseðill
Myndir: etamat.is
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025









