Uppskriftir
Confit, hvað er það?
Confit þýðir langtímaeldun í eigin fitu. Það var í gamladaga notað sem geymsluaðferð í frakklandi líkt og við notuðum söltun, súrsun og þessháttar (sbr. Þorramatur).
Þá er það eflaust andarlæraconfit sem er þekktast en þá er andafita brædd í potti og lærin langtímaelduð upp úr henni með kryddjurtum, hvítlauk ofl.
Nú á dögum er verið að laga margskonar confit, t.d. hvítlauksconfit, tómatconfit og jafnvel laxaconfit. Eins og gefur að skilja þá er nú ekki mikil fita til að bræða og langtímaelda upp úr í hvítlauki, tómötum eða laxi þannig að olivuolía hefur komið sterk inn sem arftaki andafitunnar. Hún er einnig mun hollari.
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð