Keppni
Sérblað Fréttablaðsins tileinkað Íslenska Kokkalandsliðinu
Eins og kunnugt er þá lenti Íslenska kokkalandsliðið í þriðja sæti á Ólympíuleikum landsliða í matreiðslu sem haldnir voru í Stuttgart í Þýskalandi í síðustu viku. Þetta er besti árangur liðsins til þessa.
Fréttablaðið gefur út sérblað í dag sem tileinkað er Kokkalandsliðinu og er hægt að lesa það með því að
smella hér.
Mynd: Skjáskot af Fréttablaðinu í dag.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






