Viðtöl, örfréttir & frumraun
McDonald’s býður upp á vegan máltíð í fyrsta sinn
McDonald’s hefur tilkynnt að vegan máltíð verður í boði í fyrsta sinn í sögu skyndibitakeðjunnar.
Rétturinn, sem hefur fengið nafnið „Veggie Dippers“, kemur á matseðilinn nú í janúar (Veganúar) 2020 og hefur verið samþykktur af Vegan samfélaginu í Bandaríkjunum.
Veggie Dippers, er unnin úr rauðum pipar, hrísgrjónum, sólþurrkuðum tómatpestó, baunum og er þakið af stökkum brauðmylsum.
Í tilkynningunni frá McDonald’s er haft eftir Thomas O’Neill, yfirmann matvælamarkaðssviðs hjá McDonald’s, að engin hætta er á bæði innihaldsefnin og eldunaraðferðin muni valda krossmengun við önnur matvæli.
Hægt verður að fá fulla máltíð af Veggie Dippers á 2,99 dollara.
Fyrr á þessu ári bauð McDonald’s upp á grænmetisrétti, sem hefur verið tekið fagnandi hjá viðskiptavinum:
„Síðastliðna 12 mánuði höfum við séð 80% aukningu hjá viðskiptavinum sem panta grænmetisrétti á McDonald’s,“
sagði Thomas O’Neill í tilkynningu.
Í fyrsta sinn í sögu skyndibitakeðjunnar verður boðið upp á vegan máltíð í janúar 2010.
Mynd: mcdonalds.com

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards