Frétt
Veðurviðvörun frá Hamborgarafabrikkunni
Hamborgarafabrikkan hefur sent frá sér tilkynnningu og vill beina þeim tilmælum til þeirra sem hafa
hug á að sækja Hamborgarafabrikkuna á Höfðatorgi í dag, þriðjudaginn 10. desember, að vara sig á veðrinu og nýta sér bílastæðakjallarann undir Turninum.
Vindhraðinn við Höfðatorg getur orðið mikill, sérstaklega við enda Turnsins, og hafa slys átt sér stað þegar fólk missir fótanna í vindhviðum.
Einnig er mikilvægt að hafa í huga að það er þjóðráð að skríða í miklum vindi, en alls ekki að reyna hlaupa undan honum. Það getur hreinlega lyft fólki á flug.
Hamborgarafabrikkan starfrækir líka veitingastað í Kringlunni og þar er innangengt beint úr bílastæðahúsi. Báðir staðir verða opnir í dag og á morgun og heitt á grillinu.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards