Bragi Þór Hansson
Tvö Íslensk Hótel tilnefnd til Boutiqe Hotel Awards
Enn heldur áfram velgengni íslenskra hótela, en eins og greint hefur verið frá þá fengu Hótel Rangá og ION hótel viðurkenningar á vegum International Hotel Awards og nú hafa þau sömu hótel verið tilnefnd til Boutiqe Hotel Awards.
Það er ION Luxury Adventure Hotel sem er tilnefnt fyrir umhverfisvænasta hótelið eða “Sustainability”.
Og Hótel Rangá sem er tilnefnt fyrir yfirburðar matreiðslu eða “Culinary Exellence”.
Það eru 6 Hótel sem keppa um hvorn lið og verða úrslitin tilkynnt fimmtudaginn 28. nóvember næstkomandi á Montcalm Hótelinu í London.
Hægt er að skoða tilnefningarnar með því að
smella hér.
Samstarfsaðilar Boutiqe Hotel Awards eru Five Star Magazine, Hotel Designs, Hospitality Business News, Big Hospitality og Boutiqe Hotel News.
Og eins og venjulega þá munu fréttamenn Veitingageirinn.is fylgjast vel með og færa ykkur fréttir af úrslitunum.
Mynd: logo merki Boutiqe Hotel Awards.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassísk ostakaka í nýjum búningi með eplum og rjómakaramellu





