Vertu memm

Bragi Þór Hansson

Tvö Íslensk Hótel tilnefnd til Boutiqe Hotel Awards

Birting:

þann

Logo - Boutique Hotel AwardsEnn heldur áfram velgengni íslenskra hótela, en eins og greint hefur verið frá þá fengu Hótel Rangá og ION hótel viðurkenningar á vegum International Hotel Awards og nú hafa þau sömu hótel verið tilnefnd til Boutiqe Hotel Awards.

Það er ION Luxury Adventure Hotel sem er tilnefnt fyrir umhverfisvænasta hótelið eða “Sustainability”.

Og Hótel Rangá sem er tilnefnt fyrir yfirburðar matreiðslu eða “Culinary Exellence”.

Það eru 6 Hótel sem keppa um hvorn lið og verða úrslitin tilkynnt fimmtudaginn 28. nóvember næstkomandi á Montcalm Hótelinu í London.

Hægt er að skoða tilnefningarnar með því að pdf_icon smella hér.

Samstarfsaðilar Boutiqe Hotel Awards eru Five Star Magazine, Hotel Designs, Hospitality Business News, Big Hospitality og Boutiqe Hotel News.

Og eins og venjulega þá munu fréttamenn Veitingageirinn.is fylgjast vel með og færa ykkur fréttir af úrslitunum.

 

Mynd: logo merki Boutiqe Hotel Awards.

/Bragi

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið